Að dreifa skipunum er auðvellt. Svipað og dreifa nafnspjöldum. Gegnheill og góður leiðtogi veit hvernig hann hvetur til góðra verka, hvernig hann leiðir sig og sitt fólk áfram. Ekki bara til þess að sýna fram á gott fordæmi, Heldur sem mikilvægur hlekkur í heildar keðjunni. Það er mjög mikilvægt fyrir leiðtoga að geta hvatt sjálfa sig árfram jafnt og aðra til góðra verka.