Grunnur OHIO aðferðafræðinnar

Grunnur OHIO aðferðafræðinnar

„OHIO“ eða „only handle it once“ er aðferðafræði sem sífellt er að verða algengari hjá þeim sem þurfa að vinna úr miklu magni af tölvupósti. Þessi aðferðafræði sprettur upp úr GTD (Getting Things Done) sem David Allen setti fram í samnefndri bók sinni árið 2001.

Nánar má fræðast um „OHIO“ t.d. hér