Nú nálgast áramót og á þeim tímumamótum strengja menn heit og ætla sér að gera betur á komandi ári en því sem er að líða. Forgangsröðun verkefna hvort sem er í vinnu eða í einkalífi er afar mikilvæg fyrir árangursmiðað fók. Í þessum þætti Alkemistans fer Viðar Garðarsson yfir leiðir til árangursríkrar forgangsröðunnar.
Alkemistinn mbl 62 forgangsröðun from Vidar Gardarsson on Vimeo.