
Image: Flickr user Oyvind Solstad
Nýjustu tölur frá jólavikunni sem rannsóknarfyrirtækið Flurry gefur út 2012 sýna að 1,76 milljarður smáforrita (öpp) fyrir iOS og Android stýrikerfin voru hlaðin niður vikuna fyrir jól. Þetta er 50% aukning frá fyrra ári. Væntanlega hafa margir fengið eitthvað snjallt í jólapakkann sinn frá sveinka um þessi jól og því þurft að bæta við snjöllum forritum.