Kæru lesendur.

Lítið hefur verið skrifað hér síðustu mánuði vegna veikinda undirritaðs, en nú er stefnt að því að gera betur á nýju ári og með batnandi heilsu.

Óska ykkur öllum gleðilegs árs, megi það færa ykkur gleði og góðan árangur hvað svo sem verið er að fást við!