Author: vidar

Er Landvernd á réttri leið?

Ég hef verið nokkuð hugsi síðustu dag vegna kæru Landverndar, sem tilkomin er vegna jólakveðju til landsmanna frá einu af álfyrirtækjum landsins. Snorri Baldursson, formaður Landverndar, hefur farið mikinn í fjölmiðlum og sumt...

Read More

Hvað glatast í Straumsvík?

Nú stefnir allt í að álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík (RTA) verði lokað eftir u.þ.b. 12 klukkustundir. Annað veifið brjótast fram á ritvöllinn hugsuðir miklir og fagna þeim endalokum. Þannig kallar ritstjóri einn, sem oft fer...

Read More

Skrá sig á póstlista

 
* Netfang:
    Fornafn:
    Eftirnafn:
* Tegund sendingar:

Myndbönd

Jólakveðja úr Sveighúsum 2016
Jólakveðja 2016
Iphone og iPad námskeið
iPhone og iPad námskeið
Feiyutech G4S í prófun
Smári Geirsson um fórnarkostnaðinn

Vertu með á Facebook