Author: vidar

Að slátra mjólkurkú

Verkalýðsforkólfurinn öflugi, Vilhjálmur Birgisson, varpar nettri bombu inn í umræðuna um kjaradeiluna hjá Rio Tinto Alcan í Straumsvík í nýlegum pistli sínum á Facebook. Hann fullyrðir að deilan snúist alls ekki um launamál eða...

Read More

Spurning sem verður að svara

Samtök atvinnulífsins héldu ráðstefnu um sæstreng til Evrópu á Icelandair Hótel Reykjavík Natura 11. nóvember. Þar voru flutt áhugaverð erindi og síðan voru umræður í panel. Fyrirlesarar hafa nokkuð víðfeðma þekkingu af...

Read More

Verður Straumsvík lokað?

Margt virðist benda til þess að álverinu í Straumsvík verði jafnvel lokað á næstu mánuðum. „Húrra!“ kann einhver kannski að hrópa, en ég trúi því ekki að sá einstaklingur hafi kynnt sér ítarlega hvaða afleiðingar lokun álversins...

Read More

Hvernig á að meta sæstreng?

Í febrúar sl. fór í gang hjá Ríkiskaupum útboð númer 15768 sem var sett fram fyrir hönd Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins og ber nafnið „Mat á áhrifum raforkusæstrengs“. Þar var óskað eftir tilboðum í „kaup á ítarlegri...

Read More

Skrá sig á póstlista

 
* Netfang:
    Fornafn:
    Eftirnafn:
* Tegund sendingar:

Myndbönd

Jólakveðja úr Sveighúsum 2016
Jólakveðja 2016
Iphone og iPad námskeið
iPhone og iPad námskeið
Feiyutech G4S í prófun
Smári Geirsson um fórnarkostnaðinn

Vertu með á Facebook