Author: vidar

Enn lækkar orkan!

Það má öllum vera ljóst að orkuverð um allan heim hefur tekið þess háttar dýfur síðustu ár að það á sér fá fordæmi. Þannig birtist á Bloomberg fréttaveitunni grein um málið fyrir skömmu síðan þar sem þeir hjá Bloomberg benda á...

Read More

Níð um mjólkurkú

Ketill Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Askja Energy Partners ehf, sem Landsvirkjun fjármagnar, fer mikinn í pistli sínum 12. ágúst hér á mbl.is. Ketill hamast sem fyrr við að telja fólki trú um að Landsvirkjun selji orku til...

Read More

Ógreinileg greining

Í Markaðspunktum Arion banka dagsettum 16. júlí 2015 tekur greiningardeild bankans fyrir álitamál varðandi lagningu sæstrengs til Bretlands. Það kemur á óvart hve samantekt bankans er grunn að þessu sinni. Engu er líkara en að...

Read More

Markmið Landsvirkjunar

Á vef Landsvirkjunar er undirsíða sem ber nafnið „Samkeppnisforskot“. Þar segir: „Markmið Landsvirkjunar er að bjóða ávallt samkeppnishæfustu kjör á raforku í Evrópu með langtímasamningum,...

Read More

Skrá sig á póstlista

 
* Netfang:
    Fornafn:
    Eftirnafn:
* Tegund sendingar:

Myndbönd

Jólakveðja úr Sveighúsum 2016
Jólakveðja 2016
Iphone og iPad námskeið
iPhone og iPad námskeið
Feiyutech G4S í prófun
Smári Geirsson um fórnarkostnaðinn

Vertu með á Facebook