Author: vidar

Við þurfum að læra af öðrum!

Ræða Þorsteins Más Baldvinssonar forstjóra Samherja á sjávarútvegsdeginum hefur verið mér nokkuð hugleikin. Sérstaklega orð hans um að ferskur fiskur frá Íslandi sé nánast horfin úr hillum stórmarkaða. Og einnig sú staðreynd að...

Read More

Erum við að fljóta sofandi……?

Á sjávarútvegsdeginum sem haldin var 25. október síðastliðin flutti forstjóri Samherja Þorsteinn Már Baldvinsson afar áhugavert erindi þar sem hann varpaði ljósi á ýmsar þær áskoranir sem íslenskur sjávarútvegur stendur frammi...

Read More

Sæstrengssviðmyndir

Ég verð að viðurkenna að ég óttast það tak sem Evrópusambandið nær á auðlindum okkar ef svokallaður Orkupakki 3 verður samþykktur á Alþingi á næstu vikum. Ef Alþingi samþykkir þriðja orkupakkann þá er þjóðin skuldbundin til að...

Read More

Skrá sig á póstlista

 
* Netfang:
    Fornafn:
    Eftirnafn:
* Tegund sendingar:

Myndbönd

Jólakveðja úr Sveighúsum 2016
Jólakveðja 2016
Iphone og iPad námskeið
iPhone og iPad námskeið
Feiyutech G4S í prófun
Smári Geirsson um fórnarkostnaðinn

Vertu með á Facebook