Author: vidar

Á næst að leiða Björk á gapastokkinn?

Slúður er það þegar maður heyri eitthvað sem manni fellur vel um einhvern sem manni fellur ekki við (ókunnur höfundur). Það eru mikil átök í samfélaginu þessa dagana. Kraumandi reiði ríkir hjá sumum en margir eru ráðvilltir og...

Read More

Heiðarleg umræða um umhverfismál

Öll mannanna verk krefjast einhverra umhverfislegra fórna. Það á jafnt við um þau svæði sem við kjósum að byggja sjálf, nærumhverfið okkar og svo einnig fjærumhverfið sem í sinni víðustu merkingu er veröldin öll. Mér hefur verið...

Read More

Pólitísk fyrirsát?

Ég hef fylgst með darraðardansinum í kringum Sigmund Davíð síðustu daga, sérstaklega eftir Kastljósþátt gærkvöldsins. Mig rekur ekki minni til þess að hafa séð aðra eins aðför að íslenskum stjórnmálamanni. Vissulega var...

Read More

Orka til framtíðar

Í þessari grein sem er lokagreinin í þessum flokki um orkustefnu landsins skyggnumst við aðeins til framtíðar í orkumálum þjóðarinnar. Þróun Orkuverð í Evrópu hefur lækkað mjög á liðnu ári eftir töluverða bólu, en fyrir fáum...

Read More

Jarðvegurinn frjór fyrir austan

Það er forvitnilegt að velta fyrir sér hvaða áhrif uppbygging Fjarðaráls og Kárahnjúkavirkjunar á Austurlandi hafði fyrir byggðina á svæðinu. Fyrir uppbygginguna, sem hófst árið 2003, hafði í nokkurn tíma byggðaþróun verið...

Read More

Skrá sig á póstlista

 
* Netfang:
    Fornafn:
    Eftirnafn:
* Tegund sendingar:

Myndbönd

Jólakveðja úr Sveighúsum 2016
Jólakveðja 2016
Iphone og iPad námskeið
iPhone og iPad námskeið
Feiyutech G4S í prófun
Smári Geirsson um fórnarkostnaðinn

Vertu með á Facebook