Hvar stöndum við 2040 ef við innleiðum þriðja orkupakkann?
Mikil átök hafa verið um þriðja orkupakka Evrópusambandsins sem Alþingi er með til umfjöllunar þessa dagana. Átökin hverfast um lögfræðileg álitaefni að mestu, en gallinn við þessa umræðu er að hún er einsleit og átakafletir...
Read More