Author: vidar

Orkustefna Íslands II

Grein 2 af 3. Í þessari grein ætla ég aðeins að fara yfir stöðuna í raforkumálum þjóðarinnar eins og hún blasir við mér. Þessi grein er sjálfstætt framhald fyrri greinar. NútíðRíkjandi lagaumhverfi hér á landi varðandi...

Read More

Úr vörn í sókn

Atgervisflótti er ekki nýtilfundið hugtak. Það er þekkt staðreynd að þar sem ekki tekst að skapa fólki störf við hæfi, unir það hag sínum illa og afræður að leita nýrra tækifæra á nýjum slóðum. Ungt fólk flyst burt vegna þess að...

Read More

Orkustefna Íslands

Í næstu greinum hér á mbl.is ætla ég að reyna að varpa skýrara ljósi á þróun síðustu 50 ára á íslenskum raforkumarkaði. Draga fram mynd af því hvernig við sem þjóð fórum að því að nýta orkuauðlindir okkar þjóðinni allri til...

Read More

Raforkuverð í Noregi og á Íslandi

Það er athyglisvert nú í upphafi ársins að skoða upplýsingar um verð á raforku í nágrannalöndum okkar.  Á Nordpool markaðnum fer fram sala á raforku til dreifingaraðila og stórnotenda á Norðurlöndunum og í...

Read More

Sæstrengur mun hækka orkuverð til heimila

Markmið raforkulaga frá árinu 2003 var að leggja lagalegan grunn að því að í framtíðinni gæti skapast samkeppnismarkaður með raforku á Íslandi. Margir þeirra sem starfa á þessum markaði telja að lögin sjálf geri markaðinn að...

Read More

Skrá sig á póstlista

 
* Netfang:
    Fornafn:
    Eftirnafn:
* Tegund sendingar:

Myndbönd

Jólakveðja úr Sveighúsum 2016
Jólakveðja 2016
Iphone og iPad námskeið
iPhone og iPad námskeið
Feiyutech G4S í prófun
Smári Geirsson um fórnarkostnaðinn

Vertu með á Facebook