Author: vidar

Hvar er orkustefnan?

Það hefur vakið nokkra undrun hjá undirrituðum að nánast undantekningarlaust er ekki að finna neina heildstæða stefnu í orkumálum þjóðarinnar hjá þeim flokkum sem eru að bjóða fram í komandi alþingiskosningum.  Jú jú...

Read More

Skjótum fyrst og spyrjum svo

Í vikunni sem leið bárust fréttir af því að stofnað hefði verið málsóknarfélag í þeim tilgangi að krefjast þess fyrir dómi að rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax sem gefið var út síðasta vor verði fellt úr gildi. Málið...

Read More

Framsókn og fjölmiðlasirkusinn

Undirritaður hefur verið á ferð erlendis síðustu vikur og því ekki haft tækifæri til þess að fylgjast með fréttum að heiman með jafn reglulegum hætti og venjur hversdagsins bjóða. Í gær (sunnudag) gafst stund til þess að kíkja á...

Read More

Skrá sig á póstlista

 
* Netfang:
    Fornafn:
    Eftirnafn:
* Tegund sendingar:

Myndbönd

Jólakveðja úr Sveighúsum 2016
Jólakveðja 2016
Iphone og iPad námskeið
iPhone og iPad námskeið
Feiyutech G4S í prófun
Smári Geirsson um fórnarkostnaðinn

Vertu með á Facebook