Author: vidar

Óútskýrðar hækkanir Landsvirkjunar

Forsvarsmenn Landsvirkjunar hafa um langt skeið haldið því fram að raforkuverð í heiminum sé á hraðri uppleið. Á haustfundi Landsvirkjunar árið 2010 flutti Magnús Bjarnason, þáverandi framkvæmdastjóri markaðs- og...

Read More

Sérfræðingur?

Ketill Sigurjónsson hefur um árabil titlað sig sérfræðing í orkumálum. Orðið sérfræðingur er ekki lögverndað starfsheiti, hver sem er getur kallað sig sérfræðing. Hins vegar stafar ákveðnum ljóma af sérfræðingsheitinu. Það gefur...

Read More

Hvar eru arðsemisútreikningarnir?

Áætlaður kostnaður við raforkusæstreng til Bretlands, ef af verður, er u.þ.b. 6 milljarðar Bandaríkjadala eða átta hundruð þúsund milljónir króna. Þá eru talin með nauðsynleg endamannvirki og háspennulínur á Íslandi....

Read More

Blekkingar og blöff

Ketill Sigurjónsson ritar pistil hér á mbl.is sem hann kallar „Tímamót í efnahagssögu Íslands“ Málflutingur hans gengur sem fyrr út á að hæla stefnu Landsvirkjunar á kostnað stóriðju í landinu. Það er löngu kominn tími til að...

Read More

Ekki stinga höfðinu í sandinn!

Rannsóknir sem nýlega hafa verið birtar benda til óheillaþróunar á mörkuðum fyrir sjávarafurðir. Nú eru vísbendingar um að  að verðbilið á milli íslenskra sjávarafurða og afurða helstu keppinauta fari minnkandi og að í...

Read More

Skrá sig á póstlista

 
* Netfang:
    Fornafn:
    Eftirnafn:
* Tegund sendingar:

Myndbönd

Jólakveðja úr Sveighúsum 2016
Jólakveðja 2016
Iphone og iPad námskeið
iPhone og iPad námskeið
Feiyutech G4S í prófun
Smári Geirsson um fórnarkostnaðinn

Vertu með á Facebook