Author: vidar

Afsakið, hvað gáfum við?

Nokkuð hefur verið um það síðustu mánuði og ár að þeir sem tjá sig opinberlega um sölu á raforku fari með rangt með ýmsar staðreyndir sem ættu að liggja ljósar fyrir. Sérstaklega á þetta við um samskipti sem fara fram á...

Read More

Þýðir ekki að benda til Noregs

Þeim sem talað hafa fyrir lagningu raforkusæstrengs milli Íslands og Bretlands hefur orðið tíðrætt um reynslu Norðmanna og gjarnan bent þangað máli sínu til stuðnings. Verkefnisstjórn sæstrengs hefur nú skilað lokaskýrslum til...

Read More

Lýðræðishalli

Hversu mikil áhrif get ég haft á umhverfi mitt með því að taka virkan þátt í þeim kosningum sem mér standa til boða? Ég hef síðustu vikur svolítið velt þessu fyrir mér. Ég hef tekið þátt í öllum kosningum sem hafa farið fram...

Read More

Skrá sig á póstlista

 
* Netfang:
    Fornafn:
    Eftirnafn:
* Tegund sendingar:

Myndbönd

Jólakveðja úr Sveighúsum 2016
Jólakveðja 2016
Iphone og iPad námskeið
iPhone og iPad námskeið
Feiyutech G4S í prófun
Smári Geirsson um fórnarkostnaðinn

Vertu með á Facebook