Category: Greinar

Afsakið, hvað gáfum við?

Nokkuð hefur verið um það síðustu mánuði og ár að þeir sem tjá sig opinberlega um sölu á raforku fari með rangt með ýmsar staðreyndir sem ættu að liggja ljósar fyrir. Sérstaklega á þetta við um samskipti sem fara fram á...

Read More

Þýðir ekki að benda til Noregs

Þeim sem talað hafa fyrir lagningu raforkusæstrengs milli Íslands og Bretlands hefur orðið tíðrætt um reynslu Norðmanna og gjarnan bent þangað máli sínu til stuðnings. Verkefnisstjórn sæstrengs hefur nú skilað lokaskýrslum til...

Read More

Markaðsleg áhrif knattspyrnulandsliðsins

Ég er einn af þeim sem með athygli fylgist með viðburðum í því skyni að meta hver markaðsleg áhrif þeirra verða yfir tíma. Í þessu ljósi hefur verið sérlega áhugavert að fylgjast með þátttöku landsliðsins okkar í knattspyrnu á...

Read More

Lýðræðishalli

Hversu mikil áhrif get ég haft á umhverfi mitt með því að taka virkan þátt í þeim kosningum sem mér standa til boða? Ég hef síðustu vikur svolítið velt þessu fyrir mér. Ég hef tekið þátt í öllum kosningum sem hafa farið fram...

Read More

Að ráðskast með hagsmuni almennings

Í Viðskiptablaðinu sem kom út nú fyrir nokkrum dögum var nokkuð ítarlegt viðtal við Hörð Arnarsson, forstjóra Landsvirkjunar. Í viðtalinu segir hann óðum styttast í að Landsvirkjun geti farið að borga eiganda sínum, íslenska...

Read More

Síþrasandi þjóð!

„Þrátt fyrir mikinn uppgang í viðskiptalífinu og samfélaginu öllu er neikvæð afstaða gagnvart atvinnulífinu í landinu ríkjandi. Íslendingar ættu að vera stoltir yfir því sem vel er gert en það er því miður vöntun á því. Kreppan...

Read More

Glöggt er gests augað

Það gustar jafnan hressilega um Lars Christen­sen, hag­fræðing, sem flestir Íslendingar kannast við af reglulegum pistlum hans í viðskiptablaði Fréttablaðsins. Þetta er jú líka sá hinn sami og spáði fyrir um hrunið á Íslandi og...

Read More

Sjaldan brýtur gæfumaður gler

Góður maður sagði eitt sinn að við lestur Íslendingasagna hefði hann fengið nýja sýn á þennan gamla málshátt sem er nafnið á þessari grein. Það eru ekki örlögin sem skapa mönnum gæfu, heldur atferli þeirra. Gæfumaðurinn gengur...

Read More

Línur að skýrast í sæstrengsumræðunni

Mjög áhugavert er að grandskoða nýja skýrslu sem birt var í janúar síðastliðnum og nefnist „North Atlantic Energy Network“. Skýrslan er fjölþjóðleg og var Orkustofnun fulltrúi Íslands í þessu verkefni ásamt aðilum frá Færeyjum,...

Read More

Þegar góðir menn fara villir vega

Mér er það minnisstætt frá unglingsárunum þegar inn á heimilið barst dag einn afsláttarmiði frá Kaupfélagi Eyfirðinga þar sem bæjarbúum var tilkynnt að næstu 14 daga gætu þeir sem framvísuðu þessum forláta miða, (sem reyndar...

Read More

Á næst að leiða Björk á gapastokkinn?

Slúður er það þegar maður heyri eitthvað sem manni fellur vel um einhvern sem manni fellur ekki við (ókunnur höfundur). Það eru mikil átök í samfélaginu þessa dagana. Kraumandi reiði ríkir hjá sumum en margir eru ráðvilltir og...

Read More

Heiðarleg umræða um umhverfismál

Öll mannanna verk krefjast einhverra umhverfislegra fórna. Það á jafnt við um þau svæði sem við kjósum að byggja sjálf, nærumhverfið okkar og svo einnig fjærumhverfið sem í sinni víðustu merkingu er veröldin öll. Mér hefur verið...

Read More
Loading

Skrá sig á póstlista

 
* Netfang:
    Fornafn:
    Eftirnafn:
* Tegund sendingar:

Myndbönd

Jólakveðja úr Sveighúsum 2016
Jólakveðja 2016
Iphone og iPad námskeið
iPhone og iPad námskeið
Feiyutech G4S í prófun
Smári Geirsson um fórnarkostnaðinn

Vertu með á Facebook