ÞAÐ SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA
NAFN:
Viðar Garðarsson
STARFA VIÐ
framkvæmdastjóri Íshokkísambands Íslands fæst einnig við
Þjálfun stjórnenda, markaðs- og rekstrarráðgjöf ásamt því að framleiða kvikmyndaefni
MENNTUN:
Viðskiptafræðingur MBA frá Háskóla Íslands
STARFA HJÁ:
Íshokkísambandi Íslands
FÉLAGSMÁL:
Formaður Íshokkisambands Íslands frá árinu 2003 – 2017
ÁHUGAMÁL:
lífið sjálft, Íshokkí, laxveiði, útivera og fl.
MOTTÓ:
„þú getur gert allt sem þú ætlar þér“
Ég er viðskiptafræðingur MBA frá Háskóla Íslands sem hef lengst af fengist við markaðsmál ýmiskonar. Mest tengt framleiðslu á stjónvarpsauglýsingum. Sem sérfræðingur á því sviði hef ég unnið fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Síðari ár eftir að ég lauk MBA námi mínu árið 2007 hef ég sífellt meira komið inn í fyrirtæki sem stjórnendaþjálfari og markaðs- og rekstrarráðgjafi.
Ég er með menntun sem markþjálfi.